Að starfa hjá Orbicon

Sem starfsmaður hjá Orbicon ert þú með í að leysa verkefni á fjölbreyttum sviðum á Íslandi og Grænlandi. Starfsmenn okkar eru flestir tækni- eða verkfræðingar en einnig er að finna byggingafræðinga, tækniteiknara, líffræðinga og jarðfræðinga.

Sjá yfirlit yfir laus störf á ráðningarvef Orbicon, www.orbicon.dk/jobs 

Við leggjum áherslu á þægilegt starfsumhverfi og góðan starfsanda, og trúum því að ánægðir og glaðir starfsmenn komi fram með bestu lausnirnar.

Orbicon er sífellt í leit efir góðu og hæfu starfsfólki óháð reynslu og menntun. Ef þú telur að Orbicon sé eitthvað fyrir þig getur þú sent okkur fyrirspurn á info@orbicon.is eða almenna umsókn hér. Öllum fyrirspurnum og umsóknum verður svarað og farið með sem trúnaðarmál.

Laus störf

Lausar eru stöður burðarþolshönnuðar, lagnahönnuðar og gatna og veghönnuðar. Frekari upplýsingar um störfin eru á heimasíðu Orbicon í Danmörku