Sérfræðiþekking

Orbicon Arctic býður upp á almenna verkfræðiþjónustu sem og ráðgjöf varðandi mannvirkjagerð og starfsemi á norðurslóðum

Orbicon Arctic þekkir vel hinar erfiðu aðstæður og þær áskoranir sem fylgja því að vinna að mannvirkjagerð á Norður Atlantshafssvæðinu. Þar sem skipulagshæfni, víðtæk þekking og getan til að leysa sérstakar áskoranir er gríðarlega mikilvæg.

Markmið okkar er að skapa verðmæti fyrir viðskiptavini okkar með því að útfæra verkefnin á eins faglegan og hagkvæman hátt sem mögulegt er og innan uppgefins tímaramma.

  • Við höfum margra ára reynslu í að ráðleggja, skipuleggja og þróa verkefni á norðurslóðum. Bæði verkefni á landi og við sjó fyrir sveitarfélög, einkaðila og verktaka.
  • Við leggjum áherslu á að vinna þverfaglega og saman með aðskildum aðilum til að þjónustan nýtist verkkaupa eða notendum á sem bestan hátt.
  • Við leysum verkefni á sviði tæknilegra lausna, umhverfis og stjórnunnar og tryggjum náið og trausta samvinnu í gegnum allt verkferlið.

Með traustum og reyndum ráðgjafa, sem nýtir sér alla þá þekkingu sem er til staðar hjá fyrirtækinu, færðu þú sem viðskiptavinur, mestan ávinninginn. Þú færð velígrundaða lausn til framtíðar sem skilar raunverulegum árangri.

Orbicon Arctic tryggir árangur fyrir viðskiptavini okkar og samstarfsaðila í tengslum við:

  • Mannvirkjahönnun
  • Umhverfi og skipulag
  • Verkkauparáðgjöf
  • Vegahönnun
  • Umferðartækni
  • Hafnarmannvirki
  • Jarðtæknilega ráðgjöf

Taktu fyrsta skrefið í átt að velheppnuðu verkefni

Hafðu samband við einn af sérfræðingum Orbicon Arctic með að hringja eða senda tölvupóst og athuga hvort við getum gert eitthvað fyrir þig.
Þú getur lesið meira um sérfræðiþekkingu okkar hérna